Tuesday, February 09, 2016
Click to navigate!
Gætið höfundaréttar ykkar...

með því að nota áminningu um höfundarétt þegar verk ykkar eru birt hvort sem það er á netinu, í rafrænum gagnabanka, á geisladiskum eða í prentuðu formi

Click to navigate!
Verk á netinu

Verk, sem birt eru á netinu, er einungis heimilt að lesa af skjá samkvæmt höfundalögum

Click to navigate!
Til bókmennta og lista teljast...

... samið mál í ræðu og riti, leiksviðsverk, tónsmíðar, myndlist, byggingarlist, kvikmyndir, ljósmyndalist, nytjalist og aðrar samsvarandi listgreinar, á hvern hátt og í hverju formi sem verkið birtist

Click to navigate!
Verk telst gefið út...

... þegar eintök af því eru með réttri heimild og í álitsverðum fjölda boðin opinberlega til sölu, láns eða leigu eða þeim er dreift til almennings með öðrum hætti. Nú er vernd verks háð því, að það hafi fyrst verið gefið út hér á landi, og telst því skilyrði þá fullnægt, ef það er gefið hér út innan 30 daga frá því, að það kom fyrst út erlendis

Click to navigate!
Við stöndum vörð um þinn hag og þín réttindi
Hvað er Fjölís?
Minimize

Fjölís er hagsmunafélag samtaka sem koma fram fyrir hönd rétthafa að verkum sem njóta höfundaréttar og nýtt eru með ljósritun eða annarri hliðstæðri eftirgerð rita.


Nýtt að frétta
Minimize
Umsögn Fjölís um frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum Helga Sigrún skrifaði
 Fjölís hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd umsögn sína um framkomið frumvarp til breytinga á höfundalögum. Við fystu umræðu málsins í þing... Meira...
HEIMASÍÐA Í VINNSLU Helga Sigrún skrifaði
Unnið er að uppfærslu heimasíðu Fjölíss og gert ráð fyrir að ný síða líti dagsins ljós innan skamms.  Þangað til verður þessi eldri síða ekki upp... Meira...
Ísland vs. Norðurlönd Helga Sigrún skrifaði
Í byrjun september stóð Fjölís fyrir sameiginlegum fundi systursamtaka félagins á Norðurlöndunum. Hingað til lands komu um 60 fulltrúar þeirra auk ful... Meira...
Aðalfundur Fjölís 6. mars 2014 Helga Sigrún skrifaði
Aðalfundur Fjölís var haldinn þann 6. mars 2014. Á fundinum tóku fulltrúar Sítóns, Sambands íslenskra tónbókaútgefenda, sæti í stjórn félagsins auk þe... Meira...
Upprifjun um gildissvið og umfang samninga Helga Sigrún skrifaði
Nú þegar enn einn skólaveturinn hefst fjölgar fyrirspurnum til Fjölíss um það hvað kennarar og leiðbeinendur mega ljósrita og skanna undir leyfissamni... Meira...
Stjórn Fjölís skipuð á aðalfundi Fjölís Helga Sigrún skrifaði
Á aðalfundi Fjölís sem haldinn var í Reykjavík 16. maí s.l. skipuðu hagsmunasamtök þau sem aðild eiga að Fjölís fulltrúa sína í fulltrúaráð og stjórn ... Meira...
Aðildafélög
Minimize
Norræn systurfélög
Minimize
Alþjóðleg samtök
Minimize


Efni heimasíðu Fjölís er verndað af höfundarétti.
Heimilt er án endurgjalds að vista efni heimasíðunnar á rafrænan hátt, prenta það, fjölfalda og dreifa. Heimild til slíkrar eintakagerðar er þó bundin því skilyrði að þess sé getið hvaðan efnið sé sótt (gjarnan með vísun í veffang Fjölís
www.fjolis.is) og höfundar getið (ef það kemur fram á heimasíðunni).
Sérstaka heimild þarf til breytingar eða þýðingar á efni sem tekið er af vefsíðunni.
Fjölís vill gjarnan fá tilkynningu ef heimasíðan er sett á tengil.

Privacy Statement  |  Terms Of Use
Copyright 2009 by DotNetNuke Corporation
);